Better Than Botox Vanilludraumur

Yndisleg vanilluprótein skál sem getur gert frábæra hluti fyrir húðina! Þvílíkt góðgæti á alla vegu. 

HRÁEFNI

1/2 banani (frosinn eða ekki)
1/2 ananas eða mango
1 bolli frosið blómkál
1 skúbba af vanillu próteini (vegan eða ekki) 
1 tsk af Better Than Botox
1 bolli haframjólk

AÐFERÐ
Settu öll innihaldsefni í blandara og þeyttu vel saman. Toppaðu með góðu granola, meiri banana, fræjum + hunangi eða sætuefni að eigin vali.