Blue Me Away smoothie

Ótrúlega orkugefandi og bragðgóð heilanæring!

HRÁEFNI
- 1-2 tsk Blue Me Away⁠
- ½ bolli af jógúrti (grísk, hafrajógúrt, vanillu jógúrt)
- 1 ½ bolli frosin bláber
- 1/4 bolli kókos flögur
- 1/2 bolli kókosvatn

Valfrjálst:
1 pakki af acai mauk og/eða nokkrir klakar til að kæla smoothie-inn vel. 

AÐFERÐ
Þetta er ekki flókið. Blandaðu þessu öllu saman í blandara og njóttu þess að vera með jafna orku í dag!