Djúpnæring fyrir líkamann
Þessar tvær vörur eru fullkomin viðbót í kaffibollann þinn! MCT olía og Kollagen í kaffið sjá til þess að þú byrjir daginn á góðu próteini og mikilvægri fitu. Það gefur góða orku inn í verkefni dagsins.
Skot Fyrir Taugarnar
Skiptu út skotinu eða vínglasinu fyrir öðruvísi áhrif! Það er eðlilegt að leitast eftir einhverju sem slær á taugarnar eftir daginn og Stop Your Wine-ing skotið gerir einmitt það, án leiðinlegra áhrifa á taugakerfið.
Matcha Morgunverðarskál
Njóttu þess að nostra við þig með fallegri og orkuríkri morgunverðarskál.
Chill The F* Out Morgungrautur
Það eru ákveðin lífsgæði að byrja morgnanna á góðri og næringarríkri fæðu sem á það til að slá vel á streituna hjá mörgum. Við hjá Bohéme finnum að...
Orkuboltar
Næringarríkt millimál á ferðinni!
Það getur verið freistandi að grípa í fljótlega næringu sem að skortir næringarefni gæti það verið að hægja á þé...
Do Not Disturb Svefnlatte
Viltu vita leyndarmál sem að getur hjálpað þér í að vera hvíldari á morgnana + hafa meiri orku yfir daginn? Frábær svefn!
Léleg svefngæði er vanda...
You Gut This Smoothie
Þessi gyllti og mjúki smoothie er dásamlegur fyrir þarmaflóruna og góð viðbót í ofnæmiskerfið, Follow Your Gut er stútfullt af bólguminnkandi eigin...
Pre Workout Súkkulaðibúðingur
Gerðu þér greiða og fylltu þig af hreinni orku fyrir æfingu, þá verður æfingin sem árangursríkust. Þetta er tilvalin smámáltíð sem gefur þér jafna ...
Chill The F* Out Hormónajafnvægis Skál
Er hægt að gera girnilegri skál? En innihaldsríkari skál? Ólíklegt. Þessi dásamlega holla nammiskál táknar góða og jafna orku með dass af yfirvegun...
Blue Me Away smoothie
Þetta er ekki flókið. Blandaðu þessu öllu saman í blandara og njóttu þess að vera með jafna orku í dag!
Tvöfaldur Blágrænn Matcha Latte
Hið hefðbundna græna japanska matcha (Slay All Day) + Blátt matcha (Blue Me Away) - þetta kombó gefur ómótstæðilega fallega litasamsetningu. En umf...
Bláberja matcha íslatte
Sumarið var yndislegt en haustið kemur með bláberin! Drekkum andoxunarbombu með því að gera bláberja hlyns íslatte með bláberjum og bláu matcha. HR...
translation missing: is-IS.sections.slideshow.navigation_instructions