• Djúpnæring fyrir líkamann

  Þessar tvær vörur eru fullkomin viðbót í kaffibollann þinn! 
  MCT olía og Kollagen í kaffið sjá til þess að þú byrjir daginn á góðu próteini og mikilvægri fitu. Það gefur góða orku inn í verkefni dagsins. 
 • Skot Fyrir Taugarnar

  Skiptu út skotinu eða vínglasinu fyrir öðruvísi áhrif! Það er eðlilegt að leitast eftir einhverju sem slær á taugarnar eftir daginn og Stop Your Wine-ing skotið gerir einmitt það, án leiðinlegra áhrifa á taugakerfið. 
 • Matcha Morgunverðarskál

  Njóttu þess að nostra við þig með fallegri og orkuríkri morgunverðarskál. 
 • Chill The F* Out Morgungrautur

  Það eru ákveðin lífsgæði að byrja morgnanna á góðri og næringarríkri fæðu sem á það til að slá vel á streituna hjá mörgum. Við hjá Bohéme finnum að...
 • ⁠Orkuboltar

  Næringarríkt millimál á ferðinni!  Það getur verið freistandi að grípa í fljótlega næringu sem að skortir næringarefni gæti það verið að hægja á þé...
 • Do Not Disturb Svefnlatte

  Viltu vita leyndarmál sem að getur hjálpað þér í að vera hvíldari á morgnana + hafa meiri orku yfir daginn? Frábær svefn!  Léleg svefngæði er vanda...
 • You Gut This Smoothie

  Þessi gyllti og mjúki smoothie er dásamlegur fyrir þarmaflóruna og góð viðbót í ofnæmiskerfið, Follow Your Gut er stútfullt af bólguminnkandi eigin...
 • Pre Workout Súkkulaðibúðingur

  Gerðu þér greiða og fylltu þig af hreinni orku fyrir æfingu, þá verður æfingin sem árangursríkust. Þetta er tilvalin smámáltíð sem gefur þér jafna ...
 • Chill The F* Out Hormónajafnvægis Skál

  Er hægt að gera girnilegri skál? En innihaldsríkari skál? Ólíklegt. Þessi dásamlega holla nammiskál táknar góða og jafna orku með dass af yfirvegun...
 • Blue Me Away smoothie

  Þetta er ekki flókið. Blandaðu þessu öllu saman í blandara og njóttu þess að vera með jafna orku í dag!
 • Tvöfaldur Blágrænn Matcha Latte

  Hið hefðbundna græna japanska matcha (Slay All Day) + Blátt matcha (Blue Me Away) - þetta kombó gefur ómótstæðilega fallega litasamsetningu. En umf...
 • Bláberja matcha íslatte

  Sumarið var yndislegt en haustið kemur með bláberin! Drekkum andoxunarbombu með því að gera bláberja hlyns íslatte með bláberjum og bláu matcha. HR...