ATH Pantanir sem berast eftir kl 12:00, 20. des verða sendar út eftir áramót! 💫

You Gut This Smoothie

Þessi gyllti og mjúki smoothie er dásamlegur fyrir þarmaflóruna og góð viðbót í ofnæmiskerfið, Follow Your Gut er stútfullt af bólguminnkandi eiginleikum og styður vel við meltinguna. 

HRÁEFNI

1/2 banani
1/2 bolli frosið mangó
Handfylli af bláberjum
1 tsk af Follow Your Gut
200-240 ml kókosmjólk
Klakar ef þú vilt kæla betur

AÐFERÐ
Settu allt í blandara og njóttu þess að næra þig!