Chill The F* Out Hormónajafnvægis Skál

Er hægt að gera girnilegri skál? En innihaldsríkari skál? Ólíklegt. 
Þessi dásamlega holla nammiskál táknar góða og jafna orku með dass af yfirvegun. Við sláum ekki hendinni á móti því! 

HRÁEFNI

240 ml kókosmjólk
1 skúbba af súkkulaðipróteini að eigin vali
1 frosin banani
1/2 bolli frosin ber
1 tsk Seal The Deal
1 tsk Chill The F* Out
Toppa með: Banana, möndluflögum, kakónibbum eða hverju sem þú vilt. Hindber gætu gert góða hluti. Svo sakar aldrei að bæta við hnetusmjöri. 

AÐFERÐ
Blandaðu vel saman í þeytara á hárri stillingu, helltu í skál og skreyttu með toppum!