Cordyseps - Endurheimt
Cordyseps - Endurheimt
Cordyseps - Endurheimt

Cordyseps - Endurheimt

Upprunalegt verð
4.190 kr
Afsláttarverð
4.190 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Stykkjaverð
stk 

Flokkar
Hvað gerir varan?
Hvernig á að taka þetta?
Smáa letrið

Þessum svepp er margt til lista lagt! Í náttúrunni er Cordyseps nokkuð sjaldgæfur og finnst við rætur Himalaya fjallanna. Hann er svo sjaldgæfur að í "gamla daga" voru þessir sveppir sérstaklega fráteknir fyrir kóngafólk. 

Cordyceps getur hjálpað þér að komast í heilbrigt form með því að auka vitræna virkni og halda huganum skörpum, en hann getur einnig hjálpað vöðva uppbyggingu,- og endurheimt og gert íþróttafólki kleift að ná skjótari bata. Hann getur einfaldlega stuðlað að því að þú verðir léttari í lund og frárri á fæti. 

BÓNUSVIRKNI: Cordyseps hefur verið tengdur við það að létta á lungnastarfsemi* lesið smáa letrið.