Apótek Móður Náttúru

Apótek Móður Náttúru

Upprunalegt verð
19.250 kr
Afsláttarverð
19.250 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Stykkjaverð
stk 

Flokkar

VINSÆLUSTU VÖRURNAR OG HELSTU NAUÐSYNJAR KOMA HÉR SAMAN Í EINUM PAKKA SEM TÆKLAR LÍFIÐ 360°

Chill The F* Out - taugakerfisblanda
Mind Over Matter -
blanda fyrir vitræna virkni
Slay All Day -
andoxun og orkuflæði
Do Not Disturb -
svefnblanda
Glow Getter -
húðblanda

SVONA NOTAR ÞÚ VÖRUNA

ATH að blöndurnar eru eins óunnar og hægt er, þess vegna geta duftin stundum blandast verr við vökva. Við mælum með að byrja setja smá heitan vökva í bolla/glas, setja 1 tsk af blöndunni út í og blanda þannig, svo fyllir þú glasið með restinni af vökvanum. Svona er auðveldast að blanda þessu saman. Nema þú skellir þessu auðvitað í blandara! Þá er málið einfalt.

 Allar blöndurnar eru auðveldar í notkun, eru auðmeltanlegar og geta farið hratt inn í líkamsstarfsemina.

Það má setja allar blöndurnar okkar í jógúrt, chiagrauta, aðra grauta, strá yfir ristað brauð, í kaffið, smoothie eða annarskonar drykki. Þú getur meira að segja blandað 2 mismunandi blöndum saman til að tvöfalda heilsufarslega ávinninginn! 

 

 

*Þessi vara er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. 

Öll innihaldsefnin eru frá móður náttúru og eru mjólkur, soja, hnetu og glútenlaus. Mikill metnaður er lagður í að finna gæðahráefni í vöruna. 

Hafðu samband við lækni fyrir notkun ef þú ert ólétt, með barn á brjósti eða að reyna að eignast barn. Einnig ef þú ert að taka lyf að staðaldri eða ert með sjúkdóm. Geymist þar sem börn ná ekki til.

Þessi vara telst sem fæðubótarefni samkvæmt íslenskri reglugerð. Í vörunum eru aðlögunarefni úr náttúrunni sem við hvetjum þig til að kynna þér. Ekki skal neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur gefur til kynna, sem er 1 tsk á dag. 

Ekki skal neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttrar fæðu.