License To Chill

License To Chill

Upprunalegt verð
7.700 kr
Afsláttarverð
7.700 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Stykkjaverð
stk 

Hráefnin

SLÖKUNAR TVENNA
Stress: þreytandi fyrirbæri sem hefur oft stórtæk áhrif á lífsgæði. Hefur áhrif á húðina, meltinguna, svefninn, skapinn og heilt yfir hvernig við nálgumst lífið.

Þessi slökunartvenna er talin máttugt verkfæri gegn streitu og svefnleysi, vegna innihaldsefna sem herja á streituhormón líkamans og geta hjálpað mörgum að ná almennilegri slökun og djúpsvefn. Í þessum vörum eru einungis náttúruleg hráefni og ekkert sem raskar eðlilegri melatónín framleiðslu líkamans.

HVAÐ ER Í LICENSE TO CHILL TVENNUNNI? 

DO NOT DISTURB
Do Not Disturb inniheldur einhver kraftmestu 
aðlögunarefni móður náttúru sem að geta hjálpa til við svefn og streitu úrvinnslu. Í formúlunni er holy basil, rósablöð, mucuna og náttúruleg sætuefni eins og kanil, lucuma og kókóshnetu kremduft. Formúlan er ljúffeng blanda sem getur hjálpað einstaklingum að róa hugann, minnka streitu og kvíða, og síðast en ekki síst getur hún hjálpað mörgum að ná betri svefngæðum.

ASHWAGANDHA
Ashwagandha (“Indverskt Ginseng”) er áhrifarík rót sem hefur verið notuð í aldaraðir sem viðbót í matarræði þeirra sem vilja ná betri tökum á
 streitu og betra jafnvægi. Rótin er talin hjálpa við þetta og uppruna rótarinnar má rekja til Indlands og Afríku.

TILLAGA AÐ UPPSKRIFT
Öflug kvöldrútína býður upp á róandi svefnlatte klst fyrir svefn. - Hitaðu haframjólk, Bættu við einni tsk af Do Not Disturb og einni tsk af ashwagandha. 1/2 tsk af hunangi/sykurlausu sírópi eftir smekk. Blandaðu vel saman með mjólkurþeytara í 15 sek fyrir bestu mögulegu útkomu.

Njóttu vel og sofðu rótt! 

 

 

 

*Þessi vara er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. 

Öll innihaldsefnin eru frá móður náttúru og eru mjólkur, soja, hnetu og glútenlaus. Mikill metnaður er lagður í að finna gæðajurtir og plöntur í vöruna. 

Hafðu samband við lækni fyrir notkun ef þú ert ólétt, með barn á brjósti eða að reyna að eignast barn. Einnig ef þú ert að taka lyf að staðaldri eða ert með sjúkdóm. Geymist þar sem börn ná ekki til.