License To Chill

License To Chill

Upprunalegt verð
7.700 kr
Afsláttarverð
7.700 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Stykkjaverð
stk 

Flokkar

 Ath. Hráefnin í þessum blöndum eru mjög virk. Ekki er mælt með þessum vöru fyrir barnshafandi fólk. Við mælum við að þú ráðfærir þig við lækni fyrir inntöku ef þarf. 

TILLAGA AÐ UPPSKRIFT

Öflug kvöldrútína býður upp á svefnlatte klst fyrir svefn. - Hitaðu haframjólk, Bættu við einni tsk af Do Not Disturb og einni tsk af ashwagandha. 1/2 tsk af hunangi/sykurlausu sírópi eftir smekk. Blandaðu vel saman með mjólkurþeytara í 15 sek fyrir bestu mögulegu útkomu.

Njóttu vel og sofðu rótt! 

  

*Þessi vara er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. 

Öll innihaldsefnin eru frá móður náttúru og eru mjólkur, soja, hnetu og glútenlaus. Mikill metnaður er lagður í að finna gæðajurtir og plöntur í vöruna. 

Hafðu samband við lækni fyrir notkun ef þú ert ólétt, með barn á brjósti eða að reyna að eignast barn. Einnig ef þú ert að taka lyf að staðaldri eða ert með sjúkdóm. Geymist þar sem börn ná ekki til. 

 

Þessi vara telst sem fæðubót samkvæmt íslenskri reglugerð. Í vörunum eru aðlögunarefni úr náttúrunni sem við hvetjum þig til að kynna þér. Ekki skal neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur gefur til kynna, sem er 1 tsk á dag. 

Ekki skal neyta fæðubóta í stað fjölbreyttrar fæðu.