Mjólkurþeytari m/ hleðslusnúru

Mjólkurþeytari m/ hleðslusnúru

Upprunalegt verð
3.850 kr
Afsláttarverð
3.850 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Stykkjaverð
stk 

Flokkar

Vandaður mjólkurþeytari frá gæðamerkinu Apothékary co. Þeytarinn er öflugur og einfaldur í notkun. Hleðslusnúra fylgir sem hægt er að stinga í samband við hleðslukubb.

Þessi ljúflingur auðveldar notkun blandanna ef þú kýst að blanda þeim út í heitt vatn, hitaða plöntumjólk, kaffi eða annan vökva.  

HVERNIG Á ÉG AÐ NOTA ÞETTA? 
Botnfylltu glasið/bollann af vökvanum sem þú ætlar að nota og þeyttu blönduna saman við. Svoleiðis kemur þú í veg fyrir óþarfa sull, því þeytarinn er öflugur og getur valdið veseni ef of mikið er í glasinu. Slökktu á þeytaranum áður en þú lyftir honum úr glasinu og bættu svo restinni af vökvanum við. Voilá