Schisandra Berry - Styrkir húð og heilsu
Schisandra Berry - Styrkir húð og heilsu
Schisandra Berry - Styrkir húð og heilsu
Schisandra Berry - Styrkir húð og heilsu
  • translation missing: is-IS.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is-IS.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is-IS.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is-IS.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt

Schisandra Berry - Styrkir húð og heilsu

Upprunalegt verð
3.850 kr
Afsláttarverð
3.850 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Stykkjaverð
stk 

Hráefnin
UM VÖRUNA
Schisandra ber eru talin græðandi innan frá. Þetta ofurber getur hjálpað til við að gera hárið þykkt og glansandi og gert húðina stinnari. Berið er einstakt hvað varðar andoxunarinnihald og styður þar með við heilbrigðari húð, getur létt lund og heilt yfir styrkt heilbrigða líkamsstarfsemi. 

HVAÐ GERIR SCHISANDRA BERRY?
Schisandra Berry er eitt af fáum aðlögunarefnum sem er berjaávöxtur, en ekki rót eða sveppur. En eins og öll aðlögunarefni getur Schisandra Berry styrkt tauga-, innkirtla- og ónæmiskerfið. Í kínverskri læknisfræði er talað um að þetta ber gagnist öllum fimm Yin líffærunum: Lifur, nýrum, hjarta, lungum og milta. 

BRAGÐAST EINS OG
Þekkt fyrir að kitla alla bragðlaukana - sætt, salt, biturt, bragðmikið og súrt. 

PARAST VEL MEÐ
Sítrus ávöxtum, berjum og hunangi til dæmis.

GOTT AÐ SKAMMTA MEÐ
You Dew You, Stop Your Wine-ing eða Maca.