Sea Moss - Sjávarmosi
Sea Moss - Sjávarmosi
Sea Moss - Sjávarmosi

Sea Moss - Sjávarmosi

Upprunalegt verð
4.190 kr
Afsláttarverð
4.190 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Stykkjaverð
stk 

Flokkar

SEA MOSS

Ath. Hráefnin í þessari blöndu eru mjög virk. Ekki er mælt með þessari vöru fyrir barnshafandi fólk. Við mælum við að þú ráðfærir þig við lækni fyrir inntöku ef þarf. 

UM VÖRUNA*

Sjávarmosi er ákveðin tegund þörunga og þangs. Sjávarmosi er trefjaríkur og ríkur af góðgerlum. Sjávarmosi getur bætt og hjálpað meltingu. 

INNIHALDSEFNI
Sjávarmosi

HVAÐ GERIR VARAN?
Sjávarmosinn er frábær uppspretta af góðum steinefnum og vítamínum. Hann hefur einnig andoxunarríka eiginleika. Hann er ríkur af góðgerlum og getur þess vegna verið góður fyrir fólk sem að vill bæta meltinguna sína. Varan getur hjálpað til við hægðatregðu og bætt almenna heilsu.

 

*Þessi vara er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. 

Öll innihaldsefnin eru frá móður náttúru og eru mjólkur, soja, hnetu og glútenlaus. Mikill metnaður er lagður í að finna gæðajurtir og plöntur í vöruna. 

Hafðu samband við lækni fyrir notkun ef þú ert ólétt, með barn á brjósti eða að reyna að eignast barn. Einnig ef þú ert að taka lyf að staðaldri eða ert með sjúkdóm. Geymist þar sem börn ná ekki til.

Þessi vara telst sem fæðubót samkvæmt íslenskri reglugerð. Í vörunum eru aðlögunarefni úr náttúrunni sem við hvetjum þig til að kynna þér. Ekki skal neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur gefur til kynna, sem er 1 tsk á dag. 

Ekki skal neyta fæðubóta í stað fjölbreyttrar fæðu.