Slay All Day - Orkublanda
Slay All Day - Orkublanda
Slay All Day - Orkublanda
Slay All Day - Orkublanda
Slay All Day - Orkublanda
Slay All Day - Orkublanda
Slay All Day - Orkublanda
  • translation missing: is-IS.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is-IS.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is-IS.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is-IS.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is-IS.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is-IS.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is-IS.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt

Slay All Day - Orkublanda

Upprunalegt verð
3.850 kr
Afsláttarverð
3.850 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Stykkjaverð
stk 

Hráefnin

Þú getur líka keypt Slay All Day í áskrift.

Skrá mig í áskrift

UM VÖRUNA*
“Creamy” aðlögunarefna Matcha blandan okkar getur veitt þér góða langvarandi orku án koffín skjálfta. Um leið og formúlan getur stuðlað að því að afeitra líkamann, aukið grunnbrennslu og boostar ónæmiskerfið þitt. Í stuttu máli er þessi blanda algert “Matcha made in heaven”!

INNIHALDSEFNI
Japanese Matcha - Ginseng - kókoskrem duft - Chlorella - Bauna prótein

HVAÐ GERIR VARAN? 
Frábær staðgengill fyrir kaffi. Slay All Day getur verið frábær vara til þess að gefa þér jafna orku til að sigra daginn og lífið. 

HVAÐ ER Í VÖRUNNI?
Slay All Day tekur “Creamy” Matcha Latte á næsta stig. Formúlan inniheldur tvö öflug aðlögunarefni eins og Chlorella og Ginseng sem eru hráefni sem geta stuðlað að því að draga úr streitu. Þetta er svo blandað við matcha sem er ríkt af andoxun og L-Theanine-ríkri plöntu sem getur hjálpað til við að auka orku og stuðlað að jöfnu orkuflæði í líkamanum! 

VARAN BRAGÐAST EINS OG 
Slay All Day er milt, örlítið biturt og creamy. Þetta er grænt creamy te með smá baunapróteini og kókoskremaðri áferð. 

PARAST VEL MEÐ
Kókosmjólk, Hemp mjólk og bönunum. SJÁ UPPSKRIFTIR

GOTT AÐ SKAMMTA MEÐ
Maca, Chill the F* Out eða Mind Over Matter. 

SVONA NOTAR ÞÚ VÖRUNA
ATH að blöndurnar eru eins óunnar og hægt er, þess vegna geta duftin stundum blandast verr við vökva. Við mælum með að setja smá heitan vökva í bolla/glas, setja 1 tsk af blöndunni út í og blanda þannig, svo fyllir þú glasið með restinni af vökvanum. Svona er auðveldast að blanda þessu saman. Nema þú skellir þessu auðvitað í blandara! Þá er málið einfalt.  

Latte: bætir 1 teskeið af Slay All Day við uppáhalds jurtamjólkina þína og setur sætuefni að eigin vali (hunang, sykurlaust síróp, hlynsíróp). Blandaðu og njóttu! 

Grænn andoxunar Smoothie: bættu við 2 teskeiðum af Slay All Day í uppáhalds græna smoothie-inn þinn. Blandar í 1-2 mín og njóttu í botn!

Allar blöndurnar okkar eru auðveldar í notkun, eru auðmeltanlegar og geta farið hratt inn í líkamsstarfsemina.

Það má setja allar blöndurnar okkar í jógúrt, chiagrauta, aðra grauta, strá yfir ristað brauð, í kaffið, smoothie eða annarskonar drykki. Þú getur meira að segja blandað 2 mismunandi blöndum saman til að tvöfalda heilsufarslega ávinninginn! 

 

 

 

 

 

*Þessi vara er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. 

Öll innihaldsefnin eru frá móður náttúru og eru mjólkur, soja, hnetu og glútenlaus. Mikill metnaður er lagður í að finna gæðajurtir og plöntur í vöruna. 

Hafðu samband við lækni fyrir notkun ef þú ert ólétt, með barn á brjósti eða að reyna að eignast barn. Einnig ef þú ert að taka lyf að staðaldri eða ert með sjúkdóm. Geymist þar sem börn ná ekki til.