Þessi tinktúra inniheldur mjög næringarríkar jurtir sem þú getur tekið inn á nokkrum sekúndum.
Nettlu lauf er villt jurt sem gefur hátt magn af vítamínum, steinefnum, andoxun, kalki og járni.
Túnfífilslauf, grænbláir þörungar og chlorella eru einnig sterkir leikmenn í þessari tinktúru og styðja við náttúrulegt afeitrunarferli líkamans ásamt því að styrkja ónæmiskerfið á þreytandi flensutímum.
Moringa lauf eða “Kraftaverkatréð” er ríkt af próteini, A, B og C vítamíni, járni, zinci og amínósýrum. Öll þessi efni hjálpa eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins, glúkósa líkamans og beina,- og vöðvaheilsu.
Horsetail inniheldur mikið magn af steinefnum og kísil sem styðja við heilbrigðan bandvef og hjálpa húð, hári og nöglum að blómstra.
Mikilvæg efni eins og zinc og B12 búa í þessari blöndu og gefa mikilvæga næringu, sérstaklega fyrir grænmetisætur og fólk sem er vegan. Þessi vítamín gera ónæmiskerfið sterkara og hækka orkustig líkamans, sem er öflug viðbót þegar fólk er undir mikilli streitu.
Blandan inniheldur líka sítrónu og piparmyntu sem gefa gott og ferskt bragð.