Next Level Bulletproof Kaffi
Við finnum metnaðinn til þess að tækla to-do lista dagsins með því að bæta kraftmiklum heilahvata í morgunbollann! Einfaldleikinn er besti vinur okkar og við viljum að vanamynstrið sé okkur í hag. Einfaldur sterkur vani = kláruð markmið og árangur. Ef þú drekkur nú þegar kaffi getur þú einfaldlega bætt aðlögunarefna blöndunni út í. Ekki flókið, bara frábært.
HRÁEFNI
1-2 tsk Mind Over Matter
1 skot af espresso EÐA hálfur bolli af svörtu kaffi
1-2 tsk kókosolía eða MCT olía
1-2 tsp hreint ósaltað smjör (valfrjálst)
AÐFERÐ
-
Helltu upp á kaffi/espresso eins og þér finnst best
-
Bættu kaffi og öllum hráefnunum í blandara og blandaðu þangað til þetta verður creamy og girnilegt.
-
Helltu kaffiblöndunni í uppáhalds bollann þinn og njóttu þess að finna fókusinn.
Ath: Ef þú átt ekki blandara getur þú notað handþeytara fyrir svipaða útkomu.