Chlorella - Grænt og vænt
Chlorella - Grænt og vænt

Chlorella - Grænt og vænt

Upprunalegt verð
4.190 kr
Afsláttarverð
4.190 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Stykkjaverð
stk 

Flokkar

Ath. Hráefnið í þessari vöru er mjög virkt. Við mælum við að þú ráðfærir þig við lækni fyrir inntöku ef þarf. 

FULLKOMIÐ FYRIR ÞÁ SEM GLEYMA AÐ BORÐA GRÆNMETI 

Chlorella er grænn ferskvatnsþörungur ættaður frá Tævan og Japan. Chlorella er rík af góðum fitusýrum. Næringarefnin í Chlorella fela í sér amínósýrur, blaðgrænu, beta karótín, kalíum, bíótín, magnesíum og B-vítamín. Chlorella er náttúrulegt afeitrunarefni og er einstaklega rík uppspretta plöntupróteins.

Uppruni: Taiwan, Japan

Finnur mig í: Blue Me Away og Slay All Day

 

Þessi vara telst sem fæðubót samkvæmt íslenskri reglugerð. Í vörunum eru aðlögunarefni úr náttúrunni sem við hvetjum þig til að kynna þér. Ekki skal neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur gefur til kynna, sem er 1 tsk á dag. 

Ekki skal neyta fæðubóta í stað fjölbreyttrar fæðu.