Hráefnin
FULLKOMIÐ FYRIR ÞÁ SEM GLEYMA AÐ BORÐA GRÆNMETI
Chlorella er grænn ferskvatnsþörungur ættaður frá Tævan og Japan. Chlorella er rík af góðum fitusýrum. Næringarefnin í Chlorella fela í sér amínósýrur, blaðgrænu, beta karótín, kalíum, bíótín, magnesíum og B-vítamín. Chlorella er náttúrulegt afeitrunarefni, sérstaklega gott til þess að hjálpa líkamanum við hreinsun þungmálma og er einstaklega rík uppspretta plöntupróteins.
Uppruni: Taiwan, Japan
Finnur mig í: Blue Me Away og Slay All Day