Mind Your Mood Ískaffi

Uppfærðu morgunbollann upp í meira en bara skammvinnt koffín skot. Þessi uppskrift gæti gefið þér fókus og lauflétt jafnaðargeð. Ekkert eðlilega öflug byrjun á degi! 

HRÁEFNI

1-2 espresso skot (þú ræður magni)
1 tsk Mind Over Matter
1 tsk Seal The Deal
2 tsk hlynsíróp
Plöntumjólk
Fylltu glasið með klökum! 

AÐFERÐ
Græjaðu espresso skotið. Settu kaffið, Mind Over Matter, Seal The Deal, og hlynsíróp í blender og hrærðu vel saman. Fylltu annað glas af klökum og bættu við plöntumjólk. Helltu svo kaffiblöndunni í glasið, hrærðu og njóttu! ☕️