Peak Performance Tríó

Peak Performance Tríó

Upprunalegt verð
11.550 kr
Afsláttarverð
11.550 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Stykkjaverð
stk 

Hráefnin

HVAÐ ER Í PEAK PERFORMANCE TRÍÓINU? 

CHILL THE F* OUT
Chill The F* Out
 blandan getur hjálpað til við að sleppa tökunum á streitu og bólgumyndun ásamt því að ýta undir andlega snerpu og auðvelda núvitund. Þetta er ein vinsælasta varan í línunni. Þessi blanda getur aukið serótónín og ráðist á streitu líkamans með því að minnka cortisol stigið.
 

MIND OVER MATTER
Mind Over Matter er blanda af sveppum sem að getur stuðlað að betri heilsu heilans og vitrænni virkni. Þessi ofur sveppablanda er þekkt fyrir að bæta einbeitingu, meðhöndlað streitu, heilaþoku og almennt álag á náttúrulegan hátt. Blandan er koffínlaus og getur verið gott að blanda út í uppáhalds heita drykkinn þinn eða sameina öðrum blöndum. 

DO NOT DISTURB
Do Not Disturb getur verið frábær blanda fyrir fólk sem að er að upplifa svefnvandamál, kvíða á kvöldin eða er með uppspennt taugakerfi vegna krónískrar streitu. Blandan er rík af róandi aðlögunarefnum. Do Not Disturb getur stuðlað að dýpri REM svefni og líklega hjálpað þér að slaka á, sofna fyrr og sofa fastar. 


SVONA NOTAR ÞÚ VÖRUNA
ATH að blöndurnar eru eins óunnar og hægt er, þess vegna geta duftin stundum blandast verr við vökva. Við mælum með að byrja setja smá heitan vökva í bolla/glas, setja 1 tsk af blöndunni út í og blanda þannig, svo fyllir þú glasið með restinni af vökvanum. Svona er auðveldast að blanda þessu saman. Nema þú skellir þessu auðvitað í blandara! Þá er málið einfalt.

 Allar blöndurnar eru auðveldar í notkun, eru auðmeltanlegar og geta farið hratt inn í líkamsstarfsemina.

Það má setja allar blöndurnar okkar í jógúrt, chiagrauta, aðra grauta, strá yfir ristað brauð, í kaffið, smoothie eða annarskonar drykki. Þú getur meira að segja blandað 2 mismunandi blöndum saman til að tvöfalda heilsufarslega ávinninginn! 

 

 

 

 

*Þessi vara er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. 

Öll innihaldsefnin eru frá móður náttúru og eru mjólkur, soja, hnetu og glútenlaus. Mikill metnaður er lagður í að finna gæðajurtir og plöntur í vöruna. 

Hafðu samband við lækni fyrir notkun ef þú ert ólétt, með barn á brjósti eða að reyna að eignast barn. Einnig ef þú ert að taka lyf að staðaldri eða ert með sjúkdóm. Geymist þar sem börn ná ekki til.

 

*Þessi vara er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. 

Öll innihaldsefnin eru frá móður náttúru og eru mjólkur, soja, hnetu og glútenlaus. Mikill metnaður er lagður í að finna gæðajurtir og plöntur í vöruna. 

Hafðu samband við lækni fyrir notkun ef þú ert ólétt, með barn á brjósti eða að reyna að eignast barn. Einnig ef þú ert að taka lyf að staðaldri eða ert með sjúkdóm. Geymist þar sem börn ná ekki til.